Opnunartímar verkstæðis

Almennt er opið er á verkstæðinu 09:00 – 16:00 þriðjudaga til föstudaga.

Á mánudögum er lokað og ég að sinna öðru.   

Ég ætla að sinna kennslu í Fjölbrautaskóla Suðurlands.  Rafeindavirkjun og handverk.  Það tekur mánudaginn til hliðar hjá mér.

Í hádeginu erindast ég stundum og er þá ekki á staðnum.

Þess utan eftir samkomulagi en þá er best að hringja á undan sér í síma 699-7684,   athugið þó að ég er einn af þessum sem ekki er með samgróning við símann minn.     Síminn er geymdur á vinnuborðinu.   

eða á e-mail:  verksted@tubes.is

Maggi

 

USB mineature tengi

Við vorum að fá á lagerinn, úrval af USB Mineature tengjum. Það eru a.m.k. 30 tegundir í sendingunni. Alls konar útfærslur og gerðir.

Ég er dálítið að lenda í skemmdum USB tengjum. sem of oft eru viðkvæm gagnvart hnjaski.

Verða hér á Lager

Maggi

 

Ultra Mineature Tactical rofar

Við vorum að fá til okkar sendingu af Tactical rofum sem eru afar smáir, einungis örfáir mm á kanta.   Þeir eru talvert notaðir í tækjum þar sem pláss er af skornum skammti.  Ég hef orðið var við að þá hefur vantað.

Verða hér á lagernum